Golfútbúnaður: PING Nome pútterinn
PING Nome pútterinn er nýjasti pútterinn frá PING, sem hefir verið endurbættur skv. „True Roll“ concepti PING, en hann er nú kynntur sem PING Nome TR pútter.
PING’s TR serían af pútterum er fyrsta serían sem hefir breytilegar dýpt á grópum, sem eru greyptar beint á púttershöggflötinn. Grópirnar eru dýpstar í miðjunni og grynnka eftir því sem nær dregur brúnunum sem á að hafa í för með sér stöðugri boltahraða.
Rannsóknir PING hafa sýnt að TR grópirnar bættu stöðugleika um næstum 50% á 9 punktum á púttershöggfletinum.
Upprunalegi PING Nome pútterinn kom á markað á síðasta ári. Nýja TR módel-ið er með 350 gr. kylfuhöfuð úr hágæða loftmótuðu (ens. aircraft) áli. Bodý-ið er í matt svörtu, með hvítum miðunarrákum og svörtum bakgrunni. PING Nome TR pútterinn er mjög fyrirgefandi.
Hái MOI performansinn kemur vegna jafnvægisins milli höfuðsins sem er létt og tungsten-þyngdarbitunum í útjarðri pútters sólans.
PING Nome TR pútterinn er hluti af „Fit for Stroke“ kerfi PING, en hægt er að velja þrennskonar sveigju á skafti þ.e. beina (ens. Straight), með örlítlli sveigju (ens. Slight Arc) eða sterkri sveigju (ens. Strong Arc).
Kylfingar geta valið um standard eða staðlaða lengd Nome TR púttera eða borgað aðeins meira fyrir „lengjanlegan“ pútter, sem hægt er að breyta allt frá 78,7 cm (ens. 31 inches) og upp í 96,5 cm (ens. 38 inches).
„Þegar kylfingar eru með rétta lengd á pútternum sínum, sýna rannsóknir okkar að þeir eru mun nákvæmari og stöðugri (í púttunum),“ sagði forstjóri PING, John A. Solheim.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
