PGA: Guan í gegnum niðurskurð
Kínverski undrastrákurinn Guan Tianlang, komst í gegnum niðurskurð á Zurich Classic, í gær, en hann er sá yngsti til þess að spila í the Masters risamótinu og sá yngsti til þess að ná niðurskurði þar!
Líkt og á Masters risamótinu rétt slapp Guan í gegn en niðurskurður var miðaður við samtals 3 undir pari og Guan var einmitt á samtals 3 undir pari!!!
Guan er búinn að spila á samtals 141 höggi (72 69).
Þetta er glæsilegur árangur 14 ára stráks, sem slær við köppum á borð við Robert Karlsson, Jasper Parnevik, Ross Fisher, risamótssigurvegaranum Keegan Bradley og kólombíska kóngulóarkyntröllinu Camilo Villegas, en allir framangreindir reynsluboltar komust ekki í gegnum niðurskurð.
Guan er aftur og aftur að sýna og sanna að hann á, þrátt fyrir ungan aldur heima á meðal þeirra allra bestu í golfinu!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
