Græna jakka serimónían-Myndskeið
Eftir að Adam Scott sigraði á Masters 2013 í gærkvöldi fór fram hin hefðbundna serimónía þar sem sigurvegari síðasta árs (á þessu ári Bubba Watson, sigurvegari 2012) afhenti Adam Scott græna jakkann eftirsótta.
Það var því eitt nýtt fatarkyns, grænn jakki, sem bættist við í fataskáp Adam Scott seint í gærkvöldi!!!
Áður en Bubba klæddi Adam Scott í græna jakkann – var Tianlang Guan, 14 ára strákurinn heiðraður, en hann er sá yngsti til þess nokkru sinni að keppa í Masters mótinu og jafnframt sá yngsti til þess að komast í gegnum niðurskurð. Hann var spurður um hvaða áhrif þátttaka hans í Masternum myndi hafa á ungmenni heima fyrir í Kína og um allan heim og Guan svaraði að hann teldi að fleiri myndu byrja að spila golf.
Þegar Scott veitti græna jakkanum viðtöku minntist hann á Greg Norman og allt sem hann hefði gert fyrir ungkylfinga í Ástralíu, eða með orðum Scott:
„Ástralir eru stolt íþróttaþjóð og þetta er ein rós í hnappagatið sem okkur hefir aldrei hlotnast. Það er undravert að allt hafi verið komið undir mér í dag. En það er einn náungi sem hefir veitt heilli þjóð kylfinga innblástur og það er Greg Norman. Það sem hann hefir gert fyrir mig er ótrúlegt sem og fyrir alla ungu kylfingana heima. Hluti af þessu (m sigri) er hans.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
