Evróputúrinn: Siem kylfingur marsmánaðar
Marcel Siem var valinn kylfingur mars mánaðar á Evróputúrnum. Aðeins 0.03 stigum munaði að hann kæmist á the Masters eftir glæstan sigur á Trophée Hassan II í Marokkó fyrir 2 vikum og næði 50. sætinu á heimslistanum.
Með útnefningunni hlýtur Siem tækifæri á að verða valinn sem kylfingur ársins í loks árs, en þá heiðursnafnbót hlaut Rory McIlroy á síðasta ári.
Þetta er í fyrsta skipti sem hinn 32 ára kylfingur frá Mettmann í Þýskalandi (Siem) hlýtur útnefninguna um kylfing mánaðarins á Evrópumótaröðinni.
Og Siem var stoltur: „Ég er mjög ánægður að hafa verið valinn. Það voru náttúrulega stór vonbrigði að ég hafi þrátt fyrir sigur minn í Marokko ekki komist á Masters. En að verða kylfingur mánaðarins er ákveðinn árangur. Þessi heiður mun alltaf minna mig á þriðja sigur minn á Evrópumótaröðinni.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
