PGA: DA Points í forystu á Shell Houston – Hápunktar og högg 1. dags
Það er bandaríski kylfingurinn DA Points, sem tekið hefir forystu á Shell Houston mótinu, sem hófst í kvöld á keppnisvelli Redstone golfklúbbsins í Humble, Texas.
Points lék á 8 undir pari, 64 höggum og þakkar góða frammistöðu pútter móður sinnar, sem hann fékk lánaðan. Spurning hvort mamman fái gripinn aftur á næstunni?
Í 2. sæti eru Bandaríkjamennirnir Cameron Tringale og John Rollins á 7 undir pari, 65 höggum.
Fjórða sætinu deila síðan Jason Kokrak og gamla brýnið Angel Cabrera frá Argentínu, báðir á 6 undir pari, 66 höggum.
Fyrrum nr. 1 á heimslistanum. Rory McIlroy, virðist ekki hafa farið að ráðum Tiger og fjarlægt neitt úr líkama sínum – spilaði á 1 yfir pari, 73 höggum og deilir 88. sætinu og er í hættu að ná ekki niðurskurði haldi hann áfram á þessum nótum.
Danska golfstirnið Thorbjörn Olesen átti slæman dag, spilaði sig svo að segja út úr mótinu á 82 höggum og er í einu af neðstu sætunum.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Shell Houston SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Shell Houston SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 1. dags á Shell Houston sem Stuart Appleby átti SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
