PGA: Tiger sigraði á Arnold Palmer Inv.
Tiger Woods sigraði í dag í 8. sinn á Arnold Palmer Invitational og veltir þar með Rory McIlroy úr 1. sæti heimslistans.
Tiger spilaði á samtals 13 undir pari, 275 höggum (69 70 66 70) og átti 2 högg á Justin Rose, sem varð í 2. sæti, á samtals 11 undir pari, 277 höggum (65 70 72 70).
Í 3. sæti urðu 4 kylfingar: Rickie Fowler, Gonzalo Fdez-Castaño, Mark Wilson og Keegan Bradley á 8 undir pari, 280 höggum, hver.
Einn í 7. sæti varð Daninn, Thorbjörn Olesen á samtals 7 undir pari, 281 högg (69 73 66 73).
Í pokanum hjá sigurvegaranum, Tiger, voru eftirfarandi NIKE kylfur:
Dræver: Nike VR Tour (Graphite Design DI 6X), 8.5 gráður
3-té: Nike VR Pro Limited Edition (Mitsubishi Diamana Blue Board 103x skaft), 15°
5-té: Nike VR_S Covert (Mitsubishi Diamana Blue Board 103x skaft), 19°
Járn (3-PW): Nike VR Pro Blade (True Temper Dynamic Gold X100 sköft)
Wedge-ar: Nike VR Pro (56° og 60°; True Temper Dynamic Gold S400 sköft)
Pútter: Nike Method 001
Golfboltar: Nike One Tour D
Til þess að sjá úrslitin á Arnold Palmer Invitational 2013 SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
