Adam Scott Adam Scott undirbýr sig af krafti fyrir Masters
Adam Scott og risamót? Flestum kemur í hug hrun hans, þegar hann fékk 4 skolla á síðustu 4 holum Opna breska 2012 og Ernie Els stal sigrinum.
„Það dró aðeins úr sársaukanum að Els er góður vinur minn þannig að ég fann til nokkurrar gleði hans vegna,“ sagði Scott um sigur Els á Opna.
En nú er Adam Scott að undirbúa sig af krafti fyrir The Masters, en nú styttist sífellt meir í þetta risamót allra risamóta.
Á Augusta National var það líka í fyrsta skiptið sem Scott barðist af alvöru fyrir fyrsta risatitli sínum, sem hann hefir til dagsins í dag ekki náð. Á Masters árið 2011 var hann um stund í forystu á sunnudeginum, en varð að lokum að skrifa upp á skorkort upp á 67 og horfa upp á Charl Schwartzel fá fugla á síðustu 2 holurnar og sigra með 2 högga mun á sig.
„Ég er bara að reyna að koma jafnvægi á leikinn minn, á það sem ég hef á tilfinningunni hverju sinni þegar ég er í keppnisskapi,“ sagði Scott. „Það hefir ekkert upp á sig að fara bara að spila í móti til þess að spila í móti. Ég reyni að fara og spila vel í hverri viku en stundum verð ég að fara heim og æfa til þess að ég verði betri og geti komið aftur samkeppnishæfari,“ sagði Adam Scott.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
