Nýju stúlkurnar á LET 2013: Holly Clyburn – (17. grein af 43)
Það voru 42 stúlkur sem hlutu kortin sín á LET, þ.e. Evrópumótaröð kvenna á lokaúrtökumóti Q-school LET, m.ö.o. Lalla Aicha Tour School 2013, sem fram fór í Amelkis golfklúbbnum og Al Maaden golfstaðnum í Marrakech, Marokkó, dagana 13.-17. desember s.l.
Þar af voru 6 stúlkur, sem deildu með sér 25. sætinu, þær: Cathryn Bristow, Laura Jansone, Holly Clyburn, Jia Yun Li, Melanie Mätzler og Margarita Ramos. Jia Yun Li, Melanie Mätzler og Margarita Ramos hafa þegar verið kynntar en í kvöld er það Holly Clyburn sem við kynnum…..
Fullt nafn: Holly Clyburn.
Ríkisfang: ensk.

Fæðingardagur: 7. febrúar 1991 (22 ára).
Fæðingarstaður: Grimsby.
Gerðist atvinnumaður: í október 2012
Hæð: 1,62 cm.
Hárlitur: ljóshærð
Augnlitur: blár
Byrjaði í golfi: 6 ára
Helstu áhrifavaldar í golfinu: Lee Westwood & Annika Sörenstam
Áhugamál: íþróttir almennt s.s. tennis, fótbolti, netball, að fara í Kringluna, að fara í ræktina og verja tíma með fjölskyldu og vinum.
Býr í : Cleethorpes, á Englandi.
Áhugamannsferill: 2009: tók þátt í franska U18 meistarakeppninni, enskur stúlknameistari, Faldo series European girls Champion, varð efst á stigalista enskra stúlkna.
2010: varð í 2. sæti á Dixie Amateur- USA, varð í 2. sæti á Faldo series Asia final, var í liði Breta&Íra á Curtis Cup . Var í Team England í heimsbikarnum.
2011: varð í 2. sæti á Dixie Amateur -USA, varð í 3. sæti á Helen Holme Scottish Open, varð í 7. sæti á úrtökumóti fyrir British Amateur Open, var í sigurliði Breta&Íra á Astor Trophy, komst í gegnum úrtökumót fyrir US Amateur.
2012: varð í 7. sæti á úrtökumóti fyrir Spanish Amateur, var í sigurliði Breta&Íra á Curtis Cup , tók þátt í Ladies British Ricoh Open í Hoylake 2012. Varð í 26. sæti, efst enskra kylfinga.
Hápunktar ferilsins: Að vera hluti af sigurliðum í Curtis Cup og sigur á 1. mótinu sem atvinnumanns á Spáni í nóvember 2012 í aðeins 2. mótinu sem hún tók þátt í sem atvinnumaður.
Staða í Lalla Aicha Tour School árið 2013: T-25.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
