GSG: Marsmót nr. 1 verður haldið nk. laugardag 2. mars í Sandgerði – Skráning hafin
Golfvorið nálgast óðum, þannig að nú er um að gera að taka fram kylfunar og rifja upp sveifluna!!! Marsmót nr. 1 verður haldið á Kirkjubólsvelli þeirra Sandgerðinga nk. laugardag, 2. mars 2013.
Vetrar/Vormótin í Sandgerði hafa notið mikilla vinsælda á undanfarandi árum og fer vaxandi.
Keppnisfyrirkomulag er sem fyrr höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf og eru veitt 1 verðlaun fyrir besta skor og 3 verðluan fyrir þrjú efstu sætin fyrir punktakeppnina. Ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum. Nánadarverðlun eru á 15. braut.
Búið er að opna fyrir skráningu og má komast á síðu golf.is með því að SMELLA HÉR:
Þátttökugjald er kr. 2.500,- og innifalið í verði er uxahalasúpa og brauð að keppni lokinni.
Veðurspáin lítur svo út fyrir laugardaginn, 4° hiti og nánast enginn vindur 4 m/s, örlítil rigning 0.8m eftir hádegið, en engin fyrir hádegið. Sjá nánar með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
