Hápunktar og högg úr 1. umferð Accenture heimsmótsins í holukeppni
Eitt það fréttnæmasta á heimsmótinu í holukeppni eftir 1. umferð er að nr. 1 og 2 á heimslistanum Rory og Tiger eru báðir úr leik. Það var Írinn Shane Lowry sem hafði betur gegn Rory og Charles Howell III vann Tiger, en þeir hafa áður eldað grátt silfur saman.
En líka nr. 11 og nr. 12 á heimslistanum féllu út, þ.e. Charl Schwartzel (11) tapaði fyrir nýliðanum Russel Henley og Jason Dufner (12) varð að láta í minni pokann fyrir Richard Sterne.
Nánar verður fjallað um leikina og það sem framundan er eftir hádegi hér á Golf1.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. umferð á Accenture heimsmótinu í holukeppni SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. umferðar á Accenture heimsmótinu í holukeppni SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 1. umferðar á Accenture heimsmótinu í holukeppni þ.e. frábært högg Keegan Bradley SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
