Opna bandaríska 2020 fer fram á Winged Foot
Opna bandaríska snýr aftur á Winged Foot, golfklúbbsins sögufræga í New York.
Bandaríska golfsambandið mun tilkynna í dag að West Course í Winged Foot muni verða staðurinn þar sem Opna bandaríska risamótið 2020 fer fram. Mótið hefir aðeins verið haldið oftar á golfvöllum tveggja golfstaða Oakmont og Baltusrol.
Það var á Winged Foot þar sem fyrsta Opna bandaríska fór fram árið 1929 þegar Bobby Jones sló eitt sögufrægasta högg í sögu keppninnar, og setti niður 4 metra pútt á lokaholunni til þess að knýja fram 36 holu umspil. Hann vann næsta dag og átti 23 högg á Al Espinosa.
Síðast þegar Opna bandaríska fór fram á Winged Foot (2006) sigraði Ástralinn Geoff Ogilvy með frábæru vippi á 18. holu; sem er einnig sögufrægt fyrir þær sakir að Phil Mickelson varð þar með af besta tækifæri sínu til þess að sigra á Opna bandaríska (en titillinn rann Phil úr greipum einmitt þarna á 72. holu risamótsins).
Heimild: Tulsa World Sportsextra
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
