Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2013 | 08:15
Graeme McDowell leikur í Srixon auglýsingu
Það er enginn eins og Graeme McDowell, eða hvað?
Af myndinni að dæma sem fylgir þessari frétt hér að ofan mætti ætla að GMac ætti sér tvífara. En McDowell er ekki að keppa í Qatar og var ekki með þar áður í Abu Dhabi, þannig að myndin var tekin á hvorugum staðnum.
Það sem GMac er að dunda sér við þessa dagana er að leika í nýrri Srixon auglýsingu ásamt Keegan Bradley. Þar birtist raunverulegur tvífari hans, en ekki Yasser Arafat heitinn, sem er á myndinni að ofan.
Raunverulegur tvífari GMac birtist á myndinni hér að neðan, sem var tekin við tökur á auglýsingunnni, fyrir viku síðan, en á henni má sjá Graeme ásamt áhættuleikaranum sem leikur hann.
Það verður spennandi að sjá nýju auglýsinguna með þeim GMac og Bradley!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

