Lydia Ko Lydia Ko tekur þátt í Australían Open
Áhugamaður nr. 1 í heiminum, hin 15 ára Lydía Ko, tekur þátt í the Women´s Australian Open ásamt tæpum helmingi af þeim atvinnumönnum sem eru á topp-10 á Rolex-heimslista kvenna.
Breska golfdrottningin Laura Davies mun reyna að næla sér í 3. Australian Open titilinn meðan hin 17 ára bandaríska Lexi Thompson mun reyna að vinna sér inn 2. titil sinn á LPGA, í þessu móti sem er samstarfsverkefni LPGA, LET og ALPG og hefst í Canberra, á Valentínusardaginn, 14. febrúar n.k.
Jessica Korda sem á titil að verja og er dóttir Petr Korda sem vann the Australian Open árið 1998 (í tennis) er ekki sú eina með fræga íþróttamenn í fjölskyldunni, sem tekur þátt – Cheyenne Woods, frænka Tiger, keppir líka.
Ástralski frægðarhallarkylfingurinn Karrie Webb verður líka í mótinu, ásamt hinni ungu nýsjálensku Lydíu Ko, en sú síðarnefnda er yngsti sigurvegari á LPGA móti.
Ko vann NSW Open á síðasta ári 14 ára og hélt sigurgöngunni áfram þegar hún sigraði í US Women’s Amateur tournament.
Hún hlaut m.a. þátttökurétt á Canadian Open og varð yngsti áhugamaðurinn til þess að vinna mótið í 43 ár og sú yngsta, eins og áður segir, til þess að vinna í LPGA móti.
Heimild: nz.sports.yahoo.com
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
