Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2013 | 23:00
PGA: Dustin Johnson, Mark Wilson og Nick Watney leiða eftir 1. hring Tournament of Champions
Það eru bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson, Nick Watney og Mark Wilson, sem leiða eftir 1. hring Tournament of Champions, sem loksins hófst í dag.
Þessir 3 léku allir á 4 undir pari, 69 höggum. Wilson fékk 4 fugla og 14 pör, Johnson 6 fugla, 10 pör og 2 skolla en Watney 1 glæsiörn á 18. holu; 4 fugla, 11 pör og 2 skolla.
Fimm kylfingar deila 4. sætinu á 3 undir pari, 70 höggum: Rickie Fowler; Ben Curtis, Carl Pettersson, Bubba Watson og Brandt Snedeker.
Annar hringurinn er þegar hafinn því nú á að keyra mótið áfram! Niðurstöður 2. hrings liggja í fyrsta lagi fyrir kl. 3 í nótt.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. hring SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
