Golfútbúnaður: Odyssey Metal-X Arm Lock pútterinn
Odyssey Metal-X Arm Lock pútterinn er svarið við banni USGA (bandaríska golfsambandsins) og R&A (Royal & Ancient) við því að styðja púttera við líkamann þ.e. maga og bringu.
Hins vegar virðist bannið ekki taka til útlima eins og handleggja og því er hér kominn pútter sem hægt er að styðja við handlegginn.
Hægt verður að fá Odyssey Metal-X Arm Lock pútterinn í tveimur gerðum: Metal-X #7 og Metal-X DART. Skv. framleiðandanum hafa pútterarnir verið hannaðir og síðan farið í gegnum rannsóknir og tilraunir til þess að hámarka stöðugan árangur á púttflötinni, jafnframt því að kylfingarnar geta stutt pútterinn við handlegginn til þess að hafa meiri stjórn á pútternum í gegnum strokuna.
Pútterarnir brjóta ekki gegn banninu en spurning hvort hér er ekki einmitt verið að sniðganga það. Hér er e.t.v. kominn góður valkostur fyrir þá sem vanist hafa maga- og kústsköftunum.
M.ö.o. Odyssey sá að bannið myndi taka gildi og hannaði pútter sem hélt bissnessnum með löngu pútterana gangandi. Brillíant!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

