Bernhard Langer (t.v.) og Martin Kaymer (t.h.) Sólskinstúrinn: Tvöfaldur þýskur sigur
Meðan þýski kylfingurinn Martin Kaymer sigraði á Nedbank Golf Challenge í gær , s.s. Golf1 greindi frá vann Þjóðverjinn Bernhard Langer sambærilegt mót hjá öldungunum á Nedbank Champions Challenge og því var um tvöfaldan þýskan sigur að ræða um helgina!
Bernhard Langer sagði stoltur með sigurinn: „Ég er mjög ánægður með sigurinn. Þetta er frábært mót að öllu leyti, allt frá skipulagningu þess, til áhorfendanna og vallarins, allt er frábært þegar maður kemur hingað.“
Í Nedbank Golf Challenge voru í raun bara Martin Kaymer og Charl Schwartzel að keppa um titilinn; voru búnir að stinga hina 16 í mótinu af og hefðu margir golfaðdáenda í Suður-Afríku vilja sá sinn mann (Schwartzel) hafa betur – en hann varð að láta sér lynda 2. sætið.
Í Nedbank Champions Challenge börðust Bernhard Langer og Bill Haas – en Langer hafði betur var á 7 undir pari meðan Haas var á 5 undir pari samtals. Reyndar voru þeir, þeir einu, ásamt Ian Woosnam í 8 manna keppni Nedbank Champions Challenge, sem spiluðu undir pari.
Sonur Bill Haas, Jay Haas náði 3. sætinu í Nedbank Golf Challenge og því mikil gleði á heimili Haas-fjölskyldunnar.
Til að sjá úrslitin á Nedbank Champion Challenge þar sem Bernhard Langer vann SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá úrslitin á Nedbank Golf Challenge, þar sem Martin Kaymer sigraði SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024


