Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 1. 2012 | 18:30
Hættulegustu golfvellir heims (6. grein af 10)
Einn hættulegasti golfvöllur heims er Lost City golfvöllurinn, í Sun City, Suður-Afríku.
Bara nafnið eitt sér virðist fela í sér afslappandi golfhring í villtri fegurð Suður-Afríku, ekki satt?
Völlurinn er hannaður af golfgoðsögninni Gary Player og veitir innsýn í eyðimörkina, fjöllin og skógarbreiður og 28,000 ferkílómetra vatnasvæði.
Ekki láta útsýnið á stórbrotið umhverfið svæfa ykkur því hættu og spennu er að finna í námunda við 13. holuna.
Þar er vatnshindrun sem ver flötina og í henni eru u.þ.b. 40 krókódílar, sumir 6 fet eða stærri.
Kylfingum er bent á að koma með aukabolta og droppa frekar en að reyna að slá eitthvað nálægt þessum krókódílapitti.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
