LET: Aditi Ashok, Becky Brewerton og Stefania Croce í efsta sæti eftir 1. dag Hero Women´s Indian Open
Það eru 3 stúlkur sem deila forystunni eftir 1. dag Hero Women´s Indian Open: ung 14 ára indversk stúlka að nafni Aditi Ashok og aðeins reyndari kylfingar Becky Brewerton frá Wales og Stefania Croce frá Ítalíu.
Spilað er á DLF golfvellinum í Gurgaon á Indlandi og standa þrjár kvenmótaraðir að mótinu Women’s Golf Association of India (WGAI), Ladies Asian Golf Tour (LAGT) og Ladies European Tour (LET).
Aditi hlaut 5 fugla, 11 pör og 2 skolla á frábærum hring sínum og ef henni tækist að sigra mótið yrði hún yngsti sigurvegari á LET, en hins vegar ekki á Asíumótaröðunum því þar hefir hún þegar sigrað í ágúst 2010, þá 13 ára.
Hópur 6 kylfinga deilir 4. sætinu á 2 undir pari, 70 höggum, hver… en það eru þær: Palakawong Na Ayutthaya Jaruporn, Stacey Keating, Becky Morgan, Liebelei Lawrence frá Luxembourg, Florentyna Parker og Bree Arthur.
Tíunda sætinu deilir síðan annar 6 kylfinga hópur með golfdrottninguna Lauru Davies í broddi fylkingar, allar á 1 undir pari, 71 höggi.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Hero Women´s Indian Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
