Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 12. 2012 | 19:00
Hver er betri? Jesper Parnevik eða Heidi Klum… að dansa Gangnam Style?
Ofurmódelið og mamma „Germany´s Next Top Model“ Heidi Klum er sú nýjasta, sem dansar Gangnam Style.
Það gerði hún í gær, þegar hún var kynnir við afhendingu MTV evrópsku tónlistarverðlaunanna (ens.: MTW European Music Awards) þar sem PSY, sem Heidi dansar með í myndskeiðinu hlaut verðlaun fyrir þennan geysivinsæla dans sinn. Sjá má Heidi og PSY með því að SMELLA HÉR:
Ekki er langt síðan að Golf1 birti frétt af því að sænski kylfingurinn Jesper Parnevik ásamt fjölskyldu og nokkrum vinum af PGA Tour hefði gert myndband þar sem allir dansa Gangnam. Það má sjá með því að SMELLA HÉR:
Spurningin er nú hvor eru betri Heidi Klum og PSY eða Jesper Parnevik, Dustin Johnson & co?
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

