Tiger og Rory tala um vináttu sína á og utan vallar á CNN – myndskeið
CNN tók viðtal við nr. 1 og nr. 2 á heimslista golfsins. Nokkur aldursmunur er á þeim Tiger er 36 ára en Rory aðeins 23 ára. Rory hefir, eins og svo margir aðrir verið mikill aðdáandi Tiger í gegnum tíðina, var m.a. í spurningaþætti þar sem sérsvið hans var Tiger á yngri árum. Hann segir m.a. í viðtalinu að Tiger hafi gjörbreytt ímynd golfsins – þannig að yngri kylfingar hafi farið að koma meira fram, sem m.a. lögðu áherslu á að vera líkamlega í betra formi – Tiger tók undir það sagði að á túrnum hefðu aðeins hann og Vijay um tíma verið í líkamsrækt, en nú væru nær undantekningalaust allir sem færu í ræktina til að vera í góðu formi.
Tiger rifjaði m.a. upp aðrar vináttur á golfvellinum sagði m.a. að Arnold Palmer og Jack Nicklaus hefðu ekki verið stjörnuvinir í upphafi, en það hefði breyst.
Best er að sjá viðtalið í heild á vef CNN með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
