Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2012 | 16:30
Guan Tian-lang verður sá yngsti til að taka þátt í Masters – aðeins 14 ára
Hinn 14 ára Guan Tian-lang tryggði sér sigur á Asia-Pacific Amateur Championship, en þeim sigri fylgdi sá frábæri bónus að fá að taka þátt í The Masters risamótinu í Augusta, Georgiu, á næsta ári. Guan er nýorðinn 14 ára, er fæddur 25. október 1998 og verður því 14 ára og 2 árum yngri en Matteo Manassero var þegar hann spilaði 2010 í mótinu og setur þ.a.l. nýtt aldursmet.
„Ég er svo spenntur,“ sagði Guan. Ég er virkilega ánægður með að vera yngstur á the Master og ég hlakka til að spila þar. Ég veit ekki hvað mun gerast þar, en ég veit að mig langar til að standa mig vel,“ sagði Guan, sem vann Pan Cheng-tsung frá Tapei með lokahring upp á 71 högg.
Guan sem er aðeins 56 kg æfir golf 3 mánuði ársins í Flórída.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
