Sandra Gal Er Sandra Gal „heitasti“ kvenkylfingurinn?
Nú nýlega valdi Golf Digest þýska, fyrrverandi W-7 módelið, Söndru Gal, sem spilar á LPGA (og varð m.a. í 5. sæti á LPGA KEB Hana Bank Championship í Suður-Kóreu í dag 🙂 ) heitasta kvenkylfinginn.
Ýmsir golffréttamiðlar standa með reglulegu millibili fyrir samkeppni af þessu tagi og gildir þá einu hvort valinn er „heitasti“ kvenkylfingurinn eða kynþokkafyllsti karlkylfingurinn. Oft er það svo að lesendur fá að velja í atkvæðagreiðslu á netinu, en svo var ekki i þessu óformlega vali Golf Digest.
Því hefir Edward nokkur Jnaro tekið sér stílvopn í hönd, óánægður með val Golf Digest og hvernig að kosningunni var staðið. Hann bendir a.m.k. á 5 kvenkylfinga sem að hans mati séu mun „heitari“ en Gal; en það eru Anna Rawson, Natalie Gulbis, Diora Baird, Blair O´Neal og Michelle Wie. Sýnist sitt hverjum enda smekkur manna mjög misjafn – spurningin er líka hvort verið er að velja „heitan“ kylfing sem jafnframt er GÓÐ í golfi, en af ofangreindu 5 er einungis Wie (og e.t.v. Gulbis), sem skín í stjörnutakta af og til innan vallar og eru hinar 3-4 mun síðri og aðallega þekktar fyrir að taka sig vel út á vellinum.
Til þess að sjá grein Jnaro á frummálinu (ensku) SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024


