Svanhildur Gestsdóttir, GR, lengst til vinstri á mynd sigraði í punktakeppni Securitas Open í samtstarfi við Siggu & Timo. Með henni í holli voru f.v.: Linda Metúsalemsdóttir, GR; Guðríður Ólafsdóttir, GR og Sóley Gyða Jóhannsdóttir, GKG. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2012 | 07:30

GK: Svanhildur Gestsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigruðu á Siggu & Timo – myndasería

Það voru erfiðar aðstæður á Hvaleyrinni í gær, rigning og kalt og skor eftir því á Securitas Opna í samstarfi við Siggu & Timo mótinu.  Það aftraði því þó ekki að af 120 konum, sem skráðu sig til leiks í mótið luku 104 keppni.

Hér má sjá litla myndaseríu af konum í mótinu, sem voru með regnhlífarnar mundaðar SMELLIÐ HÉR: 

Verðlaun voru að venju stórglæsileg og veitt fyrir 1. sætið í höggleik og 5 efstu sæti í punktakeppni. Í 1. sæti í punktakeppninni varð Svanhildur Gestsdóttir, GR  á 35 punktum og höggleikinn vann Guðrún Brá Björgvinsdótttir, GR á 73 höggum.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd: Golf 1.

Helstu úrslit í Securitas Opna í samstarfi við Siggu & Timo voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Svanhildur Gestsdóttir GR 27 F 14 21 35 35 35
2 Herdís Hermannsdóttir GSE 20 F 17 17 34 34 34
3 Kristín H Pálsdóttir GK 9 F 18 15 33 33 33
4 Hulda Björk Guðjónsdóttir GK 28 F 14 18 32 32 32
5 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK -2 F 15 17 32 32 32
6 Stefanía Margrét Jónsdóttir GR 8 F 16 16 32 32 32
7 Lilja Elísabet Garðarsdóttir GO 21 F 16 16 32 32 32
8 Hallbera Eiríksdóttir GB 21 F 20 12 32 32 32
9 Margrét Jamchi Ólafsdóttir GKG 20 F 14 17 31 31 31
10 Jenný Einarsdóttir GK 26 F 16 15 31 31 31
11 Þórdís Geirsdóttir GK 2 F 18 13 31 31 31
12 Dröfn Þórisdóttir GK 19 F 12 18 30 30 30
13 Dagný Þórólfsdóttir GKJ 18 F 12 18 30 30 30
14 Helga Gunnarsdóttir GK 8 F 13 17 30 30 30
15 Jónína Kristjánsdóttir GK 14 F 16 14 30 30 30
16 Sigríður Poulsen GKG 24 F 17 13 30 30 30
17 Alda Harðardóttir GKG 23 F 17 13 30 30 30

Höggleikur án forgjafar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 Alls Mismunur
1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK -2 F 38 35 73 2 73 73 2
2 Þórdís Geirsdóttir GK 2 F 37 41 78 7 78 78 7
3 Kristín H Pálsdóttir GK 9 F 41 42 83 12 83 83 12
4 Stefanía Margrét Jónsdóttir GR 8 F 43 41 84 13 84 84 13
5 Helga Gunnarsdóttir GK 8 F 45 40 85 14 85 85 14
6 Anna Snædís Sigmarsdóttir GK 6 F 39 47 86 15 86 86 15
7 Lilja Guðríður Karlsdóttir GK 9 F 43 46 89 18 89 89 18
8 Helga Jóhannsdóttir GK 13 F 45 48 93 22 93 93 22
9 Þorbjörg Jónína Harðardóttir GK 8 F 47 47 94 23 94 94 23
10 Margrét Óskarsdóttir GKJ 10 F 46 48 94 23 94 94 23
11 Jónína Kristjánsdóttir GK 14 F 45 49 94 23 94 94 23
12 Lilja Elísabet Garðarsdóttir GO 21 F 49 47 96 25 96 96 25
13 Dröfn Þórisdóttir GK 19 F 53 44 97 26 97 97 26
14 Dagný Þórólfsdóttir GKJ 18 F 53 44 97 26 97 97 26
15 Herdís Hermannsdóttir GSE 20 F 51 46 97 26 97 97 26
16 Margrét Jamchi Ólafsdóttir GKG 20 F 50 47 97 26 97 97 26
17 Aldís Björg Arnardóttir GO 17 F 46 51 97 26 97 97 26
18 Hallbera Eiríksdóttir GB 21 F 45 52 97 26 97 97 26
19 Lovísa Hermannsdóttir GK 14 F 53 45 98 27 98 98 27
20 Sólveig Björk Jakobsdóttir GK 17 F 50 48 98 27 98 98 27
21 Kristín Þórarinsdóttir GKG 16 F 51 48 99 28 99 99 28