Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2012 | 07:55

GV: Þórdís Geirsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson leiða eftir 1. dag 35+ í Vestmannaeyjum

Í gær hófst á Vestmannaeyjavelli Íslandsmót 35+. Þátttakendur í ár eru 155 þar af 120 karlar og 35 konur. Það eru þau Þórdís Geirsdóttir, GK og Tryggvi Valtýr Tryggvason, GSE sem eiga titil að verja frá árinu 2011.

Þórdís er þegar komin í forystu í sínum flokki, 1. flokki kvenna; spilaði á parinu og á 3 högg á þá sem er í 2. sæti, Ragnhildi Sigurðardóttur, GR.

Tryggvi er í 2. sæti á sléttu pari á eftir Rögnvaldi Ólafssyni, úr Golfklúbbinum Jökli Ólafsvík (GJÓ), sem lék Vestmannaeyjavöll á 2 undir pari, í gær.

Staðan eftir 1. dag er eftirfarandi:

1. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Rögnvaldur Ólafsson GJÓ 0 F 33 35 68 -2 68 68 -2
2 Tryggvi Valtýr Traustason GSE -1 F 35 35 70 0 70 70 0
3 Nökkvi Gunnarsson NK -3 F 36 35 71 1 71 71 1
4 Rúnar Þór Karlsson GV 1 F 35 37 72 2 72 72 2
5 Aðalsteinn Ingvarsson GV 0 F 36 36 72 2 72 72 2

1. flokkur kvenna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Þórdís Geirsdóttir GK 4 F 36 34 70 0 70 70 0
2 Ragnhildur Sigurðardóttir GR 1 F 35 38 73 3 73 73 3
3 Ólöf María Jónsdóttir GK 1 F 38 37 75 5 75 75 5
4 Andrea Ásgrímsdóttir GO 6 F 36 42 78 8 78 78 8
5 Sólveig Ágústsdóttir GR 8 F 41 39 80 10 80 80 10
6 Hulda Birna Baldursdóttir GKG 7 F 43 42 85 15 85 85 15

2. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Ingi Sigurðsson GV 7 F 35 36 71 1 71 71 1
2 Gunnar Þór Gunnarsson GR 9 F 36 40 76 6 76 76 6
3 Sighvatur Bjarnason NK 7 F 39 38 77 7 77 77 7
4 Helgi Róbert Þórisson GKG 12 F 39 38 77 7 77 77 7
5 Kristján Ragnar Hansson GK 7 F 38 39 77 7 77 77 7
6 Þorsteinn Reynir Þórsson GKG 7 F 40 37 77 7 77 77 7

2. flokkur kvenna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Arnfríður I Grétarsdóttir GG 17 F 42 48 90 20 90 90 20
2 Karín Herta Hafsteinsdóttir GV 17 F 48 44 92 22 92 92 22
3 Steinunn Björk Eggertsdóttir GKG 13 F 45 49 94 24 94 94 24
4 Jónína Pálsdóttir GKG 11 F 47 47 94 24 94 94 24
5 Ólöf Ásgeirsdóttir GKG 16 F 47 54 101 31 101 101 31

3. flokkur karla:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Óðinn Kristjánsson GV 19 F 41 47 88 18 88 88 18
2 Jóhannes Þór Sigurðsson GV 16 F 42 49 91 21 91 91 21
3 Sigursveinn Þórðarson GV 16 F 41 50 91 21 91 91 21
4 Hörður Vilhjálmur Sigmarsson GK 16 F 43 49 92 22 92 92 22
5 Haukur Hermannsson GKG 16 F 49 43 92 22 92 92 22
6 Viðar Elíasson GV 16 F 44 48 92 22 92 92 22

3. flokkur kvenna:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Margrét Sigmundsdóttir GK 18 F 40 43 83 13 83 83 13
2 Elín Dröfn Valsdóttir GL 19 F 43 46 89 19 89 89 19
3 Steinunn Braga Bragadóttir GR 21 F 45 45 90 20 90 90 20
4 Ragnheiður Stephensen GKG 20 F 43 50 93 23 93 93 23
5 Elísabet Böðvarsdóttir GKG 24 F 47 48 95 25 95 95 25

4. flokkur kvenna: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Ólöf Baldursdóttir GK 27 F 47 50 97 27 97 97 27
2 Guðrún Einarsdóttir GK 27 F 50 51 101 31 101 101 31
3 Rebecca Oqueton Yongco GK 28 F 48 57 105 35 105 105 35
4 Sandra Björg Axelsdóttir GKG 28 F 54 52 106 36 106 106 36
5 Ragnheiður Ríkharðsdóttir GK 28 F 50 58 108 38 108 108 38
6 Birna Ágústsdóttir GK 28 F 50 58 108 38 108 108 38
7 Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir GK 28 F 50 58 108 38 108 108 38
8 Blædís Dögg Guðjónsdóttir GKG 28 F 51 60 111 41 111 111 41
9 Ragnhildur Guðjónsdóttir 28 F 59 58 117 47 117 117 47
10 Björg Jónatansdóttir GK 28 F 61 71 132 62 132 132 62