Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2012 | 08:00
GKS: Björg Traustadóttir sigraði í Opna kvennamóti Siglósport
Nú á laugardaginn s.l. 7. júlí var í fyrsta skipti haldið Opið kvennamót á Hólsvelli á Siglufirði og tókst það í alla staði vel og vonandi að mótið verði árviss atburður. Þátttakendur voru 12 og var leikformið punktakeppni með forgjöf. Það var Björg Traustadóttir úr Golfklúbbi Ólafsfjarðar, sem bar sigur úr býtum á 36 punktum. Í 2.-3. sæti urðu Jóhanna Þorleifsdóttir úr Golfklúbbi Siglufjarðar og Unnur Elva Hallsdóttir, Golfklúbbi Akureyrar, á 32 punktum.
Úrslit í mótinu voru eftirfarandi:
| Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
| 1 | Björg Traustadóttir | GÓ | 13 | F | 20 | 16 | 36 | 36 | 36 |
| 2 | Jóhanna Þorleifsdóttir | GKS | 27 | F | 18 | 14 | 32 | 32 | 32 |
| 3 | Unnur Elva Hallsdóttir | GA | 15 | F | 18 | 14 | 32 | 32 | 32 |
| 4 | Ólína Þórey Guðjónsdóttir | GKS | 24 | F | 12 | 17 | 29 | 29 | 29 |
| 5 | Sigríður Guðmundsdóttir | GÓ | 31 | F | 14 | 15 | 29 | 29 | 29 |
| 6 | Hulda Guðveig Magnúsardóttir | GKS | 17 | F | 17 | 12 | 29 | 29 | 29 |
| 7 | Rósa Jónsdóttir | GÓ | 23 | F | 13 | 15 | 28 | 28 | 28 |
| 8 | Hulda Björk Guðjónsdóttir | GK | 29 | F | 14 | 14 | 28 | 28 | 28 |
| 9 | Kristín Inga Þrastardóttir | GKS | 20 | F | 15 | 11 | 26 | 26 | 26 |
| 10 | Jósefína Benediktsdóttir | GKS | 19 | F | 12 | 13 | 25 | 25 | 25 |
| 11 | Marnhild Hilma Kambsenni | GSE | 32 | F | 8 | 14 | 22 | 22 | 22 |
| 12 | Jensína Valdimarsdóttir![]() |
GL | 0 | ||||||
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

