Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 28. 2012 | 08:00
Landslið LEK fyrir Evrópumótin klár!
Þá er niðurstaða fengin úr tíunda og síðasta viðmiðunarmóti LEK og MP-banka. Það urðu miklar breytingar í síðustu tveimur mótunum og með góðri spilamennsku tókst mörgum að spila sig inn í viðkomandi landslið. Sannaðist þá hið fornkveðna að keppninni er ekki lokið fyrr en síðasti keppandinn er kominn í hús. Samkvæmt niðurstöðinni munu eftirtaldir LEK-félagar skipa hin fjögur landslið LEK sem á næstu mánuðum munu taka þátt í skemmtilegri keppni á Evrópumótum. Golf 1 óskar þeim öllum til hamingju með góðan árangur!
| Landslið LEK 2012 |
| Konur 50+ |
| María Málfríður Guðnadóttir |
| Steinunn Sæmundsdóttir |
| Ásgerður Sverrisdóttir |
| Guðrún Garðars |
| Rut Marsibil Héðinsdóttir |
| Þorbjörg Jónína Harðardóttir |
| Magdalena S H Þórisdóttir – fyrsti varamaður |
| Karlar 70+ |
| Páll Bjarnason |
| Guðlaugur Gíslason |
| Sigurður Albertsson |
| Sigurjón Rafn Gíslason |
| Jens Karlsson |
| Óttar Magnus G Yngvason |
| Helgi Hólm – fyrsti varamaður |
| Karlar 55+ – lið A |
| Sæmundur Pálsson |
| Jón Haukur Guðlaugsson |
| Skarphéðinn Skarphéðinsson |
| Tryggvi Þór Tryggvason |
| Þorsteinn Geirharðsson |
| Snorri Hjaltason |
| Viðar Þorsteinsson – fyrsti varamaður |
| Karlar 55+ – lið B |
| Eggert Eggertsson |
| Hrafnkell Óskarsson |
| Haraldur Örn Pálsson |
| Friðþjófur A Helgason |
| Elías Kristjánsson |
| Guðmundur Ág Guðmundsson |
| Jóhann Peter Andersen – fyrsti varamaður |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
