Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 26. 2012 | 13:00
Bandaríska háskólagolfið: Ragna Björk á heimasíðu St. Leo háskólans
Nú á dögunum fór Ragna Björk Ólafsdóttir, í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, holu í höggi á C&F Bank Invitational í bandaríska háskólagolfinu. Ragna Björk spilar nú með golfliði St. Leo háskólans í Flórída. Um afrek Rögnu Björk var skrifað á heimasíðu St. Leo og m.a. annars sagt að Ragna hefði við ásinn notað 7-járn sitt. Síðan sagði m.a. að Ragna sem væri frá Hafnarfirði á Íslandi hefði þann dag spilað á 78 höggum og verið á samtals skori upp á + 13 yfir pari, samtals 155 höggum, sem nægt hefði í 22. sætið. Alltaf gaman að lesa þegar löndum manns gengur vel erlendis og þegar skemmtilega er skrifað um þá. Ragna Björk var svo sannarlega stolt okkar þann daginn!
Sjá má greinina um Rögnu Björk á heimasíðu St. Leo með því að smella HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
