Nýju strákarnir á PGA Tour 2023: Estanislao Goya (32/50)
Í dag verður Estanislao Goya kynntur, en hann varð í 19. sæti á Korn Ferry Finals og ávann sér þannig kortið sitt á PGA Tour fyrir keppnistímabilið 2023-2024.
Estanislao eða Tano eins og hann er alltaf kallaður fæddist 1. júní 1988 í Alta Gracia, Córdoba, í Argentínu og er því 35 ára.
Hann átti þekkta kærustu, dóttur fyrrum rótara Bítlanna, Carly Booth, sem spilaði á LET. Hann hélt sig við enskar stúlkur, kvæntist öðrum fyrrum LET kylfingi, Henni Zuël og voru þau gift í 4 ár (2015-2018).
Tano er 1,82 m á hæð og 77 kg og gerðist atvinnumaður í golfi 2007.
Hann á í beltinu 8 sigra á hinum ýmsu mótaröðum þ.á.m 1 sigur á Evróputúrnum: Madeira Islands Open BPI – Portugal, en sá sigur kom 22. mars 2009.
Nú spilar Tano Goya á PGA Tour keppnistímabilið 2023-2024.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
