Meistaramót 2023: Albert Garðar og Margrét Katrín klúbbmeistarar GB
Meistaramót Golfklúbbs Borgarness (GB) fór fram dagana 5.-8. júlí 2023.
Þátttakendur að þessu sinni voru 62 og kepptu þeir í 9 flokkum á þessu 50. afmælisári klúbbsins.
Klúbbmeistarar GB 2023 eru þau Albert Garðar Þráinsson og Margrét Katrín Guðnadóttir.
Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GB 2023 í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Helstu úrslit meistaramóts GB 2023 eru hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Albert Garðar Þráinsson +34 318 (79 73 81 85)
2 Rafn Stefán Rafnsson +42 326 (89 83 73 81)
3 Jón Örn Ómarsson +59 343 (82 84 87 90)
1. flokkur kvenna:
1 Margrét Katrín Guðnadóttir +92 376 (94 90 104 88)
2 Júlíana Jónsdóttir +99 383 (94 97 96 96)
3 Fjóla Pétursdóttir +104 388 (97 99 95 97)
1. flokkur karla
1 Daníel Örn Sigurðarson +61 345 (86 85 84 90)
2 Ómar Örn Ragnarsson +64 348 (88 86 85 89)
3 Jón Georg Ragnarsson +83 367 (96 88 94 89)
2. flokkur karla
1 Þorkell Már Einarsson +100 384 (96 95 101 92)
2 Ólafur Ingi Jónsson +102 386 (97 93 97 99)
3 Eiríkur Ólafsson +106 390 (96 102 100 92)
2. flokkur kvenna
1 Guðrún R Kristjánsdóttir +131 415 (101 100 110 104)
2 Maríanna Garðarsdóttir +159 443 (113 117 107 106)
3 Kristjana Jónsdóttir +191 475 (127 113 124 111)
3. flokkur karla
1 Finnur Ingólfsson +124 408 (103 101 103 101)
T2 Pétur Þórðarson +140 424 (106 109 99 110)
T2 Magnús Fjeldsted +140 424 (98 106 107 113)
4 Gunnar Jóhannes Scott +168 452 (108 120 120 104)
Karlar 50-64
1 Hilmar Þór Hákonarson +54 338 (85 84 83 86)
2 Pétur Sverrisson +57 341 (90 84 86 81)
3 Gestur Már Sigurðsson +64 348 (92 86 87 83)
Karlar 65+
1 Dagur Garðarsson +63 276 (97 91 88)
2 Björn Jónsson +66 279 (86 93 100)
3 Kristján Sverrisson +88 301 (98 102 101)
Konur 65+
1 Guðrún Sigurðardóttir +101 314 (101 111 102)
2 Annabella Albertsdóttir +108 321 (102 108 111)
T3 Þóra Ingunn J. Björgvinsdóttir +125 338 (116 109 113
T3 Vilborg Gunnarsdóttir +125 338 (106 119 113)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
