Meistaramót 2023: Arnar Snær og Elísabet klúbbmeistarar GKB
Meistaramót Golfklúbbsins Kiðjabergs (GKB) fór fram dagana 13.-15. júlí 2023 og lauk því í gær.
Þátttakendur að þessu sinni voru 94 og kepptu þeir í 10 flokkum. Hafa þátttakendur sjaldan verið fleiri!
Klúbbmeistarar GKB eru þau Arnar Snær Hákonarson og Elísabet Ólafsdóttir.
Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR, en þau helstu hér fyrir neðan:
Meistaraflokkur karla
1 Arnar Snær Hákonarson +15 228 (76 76 76)
2 Andri Jón Sigurbjörnsson +25 238 (83 74 81)
3 Gunnar Þór Heimisson +27 240 (78 85 77)

Siguvegarar í Meistaraflokki kvenna í GKB 2023, f.v. María Ísey – Elísabet klúbbmeistari og Regína. Mynd: GKB
Meistaraflokkur kvenna:
1 Elísabet Ólafsdóttir +39 252 (89 78 85)
2 María Ísey Jónasdóttir +46 259 (86 86 87)
3 Regína Sveinsdóttir +64 277 (90 93 94)
1. flokkur karla
1 Arnar Heimir Gestsson +50 263 (89 93 81)
T2 Ólafur Arinbjörn Sigurðsson +51 264 (86 91 87)
T2 Magnús Rósinkrans Magnússon +51 264 (84 88 92)
1. flokkur kvenna
1 Kristjana Kristjánsdóttir -3p 105 (40 34 31)
2 Unnur Jónsdóttir -12p 96 (29 33 34)
3 Guðlaug Elísabet Finnsdóttir -19p 89 (31 30 28)
4 Kristín Nielsen -26p 82 (25 28 29)
2. flokkur karla
1 Karl Þráinsson +60 273 (92 89 92)
2 Þröstur Már Sigurðsson +70 283 (90 96 97)
3 Rafn Benediktsson +92 305 (110 95 100)
3. flokkur karla
1 Árni Sveinbjörnsson -7p 101 (30 36 35)
2 Þórólfur Jónsson -25p 83 (24 33 26)
3 Björgvin Magnússon -35p 73 (24 25 24)
Opinn flokkur karla:
T1 Guðni Björnsson -10p 62 (28 34)
T1 Gunnar Þorláksson -10p 62 (32 30)
T3 Stefán Pétursson -11p 61 (25 36)
T3 Viktor Freyr Vilhjálmsson -11p 61 (26 35)
T3 Róbert Birgir Agnarsson -11p 61 (29 32)
Opinn flokkur konur:
1 Elísabet H Guðmundsdóttir Par 72 (34 38)
2 Sigurlína Gunnarsdóttir -5p 67 (33 34)
T3 Ingibjörg Lóa Ármannsdóttir -7p 65 (35 30)
T3 Sigurlaug Guðmundsdóttir -7p 65 (36 29)
Opinn flokkur öldunga:
1 Guðmar Sigurðsson -1p 71 (35 36)
2 Steinn Guðmundur Ólafsson -4p 68 (40 28)
3 Pálmi Kristmannsson -6p 66 (32 34)
Opinn flokkur drengir:
1 Benedikt Moray Baldursson +13p 85 (41 44)
2 Sigurjón Andri Þorláksson +6p 78 (37 41)
3 Þráinn Karlsson +4p 76 (41 35)
4 Logi Þórólfsson -2p 70 (32 38)
Í aðalmyndaglugga: Arnar Snær Hákonarson, klúbbmeistari GKB 2023. Mynd: GKB
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
