Meistaramót 2023: Andrea Ýr og Heiðar Davíð klúbbmeistarar GA
Meistaramót, annars elsta golfklúbbs landsins, Golfklúbbs Akureyrar, (GA – stofnaður 19. ágúst 1935) – Akureyrarmótið – fór fram dagana 6.-9. júlí 2023.
Klúbbmeistarar GA 2023 eru þau Andrea Ýr Ásmundsdóttir og Heiðar Davíð Bragason.

Heiðar Davíð og Andrea Ýr klúbbmeistarar GA 2023. Mynd: GA
Þátttakendur í ár voru 115 og kepptu þeir í 15 flokkum.
Þetta er 4. klúbbsmeistaratitill Andreu Ýr, en hún hafði mikla yfirburði í meistaraflokki kvenna.
Í meistaraflokki karla var spennan gríðarleg og varð að koma til 3 holu umspils, um hvor þeirra, Heiðar Davíð eða Örvar, myndi hampa klúbbmeistaratitlinum í lokinn. Fór svo að Heiðar Davíð hafði betur.
Í lokahófið mættu 80 kylfingar í veislumat og fögnuðu skemmtilegu móti, sem fram fór í mikilli veðurblíðu.
Sjá má öll úrslit Akureyrarmótsins inn í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Helstu úrslit í Akureyrarmótinu 2023 voru sem hér segir:
Meistaraflokkur kvenna:
1.sæti: Andrea Ýr Ásmundsdóttir 73-73-78-76 +16
2.sæti: Lana Sif Harley 86-83-85-86 +56
3.sæti: Kara Líf Antonsdóttir 85-86-81-91 +59
Meistaraflokkur karla:
1.sæti: Heiðar Davíð Bragason 75-73-75-79 +18 (vann í umspili)
2.sæti: Örvar Samúelsson 72-70-80-80 +18
3.sæti: Víðir Steinar Tómasson 76-76-80-74 +22
1.flokkur kvenna:
1.sæti: Eva Hlín Dereksdóttir 95-90-85-86 +72
1. flokkur karla:
1.sæti: Ólafur Kristinn Sveinsson 76-78-77-84 +31 (vann í bráðabana)
2.sæti: Anton Ingi Þorsteinsson 70-84-80-81 +31
3.sæti: Jón Orri Guðjónsson 81-87-74-80 +38
3.sæti: Heiðar Kató Finnsson 82-82-79-79 +38
2. flokkur kvenna:
1.sæti: Guðrún Sigurðardóttir 91-100-93-96 +96 (vann í bráðabana)
2.sæti: Lísbet Hannesdóttir 91-95-102-92 +96
3.sæti: Björg Ýr Guðmundsdóttir 10-92-100-96 +106
2. flokkur karla:
1.sæti: Richard Eiríkur Taehtinen 95-82-82-81 +56
2.sæti: Aðalsteinn Helgason 87-87-90-89 +69
3.sæti: Helgi Gunnlaugsson 92-89-88-88 +73
3. flokkur kvenna:
1.sæti: Kristveig Atladóttir 112-103-114-111 +156
2.sæti: Sólveig Sigurjónsdóttir 113-108-113-111 +161
3.sæti: Oddný Steinunn Kristinsdóttir 105-115-132-111 +179
3. flokkur karla:
1.sæti: Hólmgrímur Helgason 96-89-92-86 +79
2.sæti: Hermann Hrafn Guðmundsson 85-94-95-93 +83
3.sæti: Valgeir Bergmann Magnússon 93-88-94-94 +85
4. flokkur kvenna:
1.sæti: Anna Bergrós Arnarsdóttir 123+120+121+116 +196
2.sæti: Ragnheiður Sveinsdóttir 125-121-116-125 +203
4. flokkur karla:
1.sæti: Árni Örn Hólm Birgisson 100-91-97-98 +102
2.sæti: Stefán Bjarni Gunnlaugsson 99-101-95-97 +108
3.sæti: Stefán Sigurður Hallgrímsson 103-98-103-96 +116
3.sæti: Jón Arnar Emilsson 102-97-96-105 +116
5.flokkur kala:
1.sæti: Kristinn Hólm Ásmundsson 111-109-112-111 +159
2.sæti: Ómar Pétursson 116-131-116-100 +179
3.sæti: Ágúst Jón Aðalgeirsson 152-131-125-123 +247
Öldungar konur 50+
1.sæti: Guðrún Sigríður Steinsdóttir 85-90-94 +56
2.sæti: Hrefna Magnúsdóttir 90-88-93 +58
2.sæti: Guðlaug María Óskarsdóttir 89-95-87 +58
Ölduingar karlar 50+
1.sæti: Ólafur Auðunn Gylfason 75-75-68 +5
2.sæti: Torfi Rafn Halldórsson 76-75-84 +22
3.sæti: Eiður Stefánsson 82-76-83 +28
Öldungar karlar 70+
1.sæti: Guðmundur E. Lárusson 86-87-82 +42
2.sæti: Örn Ingvarsson 95-88-90 +60
3.sæti: Símon Magnússon 95-91-94 +67
14 ára og yngri:
1.sæti: Bryndís Eva Ágústsdóttir 79-80-79 +25
2.sæti: Egill Örn Jónsson 80-83-83 +33
3.sæti: Ágúst Már Þorvaldsson 91-75-81 +34
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
