LET: Guðrún Brá náði ekki niðurskurði á Amundi German Masters
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, tók þátt í móti sl. viku á Evrópumótaröð kvenna (Ladies European Tour, skammst. LET).
Mótið, Amundi German Masters, fór fram dagana 15.-18. júní 2023 í Golf & Country Club Seddiner See.
Guðrún Brá komst ekki í gegnum niðurskurð lék fyrstu tvo hringi mótsins á samtals 7 yfir pari (79 72). Til þess að ná niðurskurði varð að spila hringina tvo á samtals 4 yfir pari eða betur.
Sigurvegari mótsins varð Kristyna Napoleaova.
Hún var að hafa fyrir sigrinum, því eftir hefðbundið spil var hún jöfn hinni ensku Cöru Gainer, báðar höfðu spilað keppnishringina fjóra á samtals 14 undir pari, hvor.
Það varð því að koma til bráðabana og þar sigraði Napoleaova þegar á 1. holu bráðabanans.
Þetta var fyrsti sigur Napoleaovu á LET.
Sjá má lokastöðuna á Amundi German Master með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
