Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 20. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Glenna Collett Vare og Hafþór Barði Birgisson – 20. júní 2023

Afmæliskylfingar dagsins eru Glenna Collett Vare og Hafþór Barði Birgisson.

Glenna Collett Vare var fædd 20. júní 1903 og á því 120 ára fæðingarafmæli í dag. Hún lést 3. febrúar 1989. Hún var m.a. í bandaríska liðinu sem sigraði fyrstu Curtis Cup keppnina í Wentworth 1932. Hún hlaut inngöngu í heimsfrægðarhöll kylfinga 1975. Þegar Glenna var 81 árs var hún enn með 15 í forgjöf.

Hafþór Barði Birgisson er fæddur 20. júní 1973 og fagnar því 50 ára afmæli í dag.  Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið

HBB vann Páska Texas Scramble hjá Golfklúbbi Sandgerðis í gær, ásamt Birgi Arnari Birgissyni. 5. april 2012 á Nettó haustmótaröð GSG. Mynd: Golf 1

Hafþór Barði Birgisson – 50 ára – Innilega til hamingju!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Glenna Collett Vare, 20. júní 1903 – d. 3. febrúar 1989; Robert Trent Jones, 20. júní 1906 – d. 14. júní 2000; Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 20. júní 1960 (63 ára); Berglind Þórhallsdóttir, 20. júní 1960 (63 ára); Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé, 20. júní 1969 (53 ára); Hafþór Bardi Birgisson, 20. júní 1973 (50 ára STÓRAFÆLI!!!); Crystal Fanning 20. júní 1982 (41 árs); Björgvin Sigmundsson, GS, 20. júní 1985 (38 ára); Florentyna Parker, 20. júní 1989 (34 ára); Jaclyn Sweeney, 20. júní 1989 (34 ára); Glerstúdíó Nytjalist ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is