Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2023 | 18:00

PGA: Jason Day sigraði á AT&T Byron Nelson

Það var ástralski kylfingurinn Jason Day, sem stóð uppi sem sigurvegari á AT&T Byron Nelson mótinu.

Mótið fór fram dagana 11.-14. maí 2023.

Mótsstaður var TPC Craig Ranch McKinney í Texas.

Sigurskor Day var samtals 23 undir pari og átti hann 1 högg á Si Woo Kim, sem deildi 2. sætinu ásamt bandaríska kylfingnum Austin Eckroat.

Sjá má lokastöðuna á AT&T Byron Nelson mótinu með því að SMELLA HÉR: