Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 13. 2023 | 16:00

Golfgrín á laugardegi (19/2023)

Regluprófið fer fram í klúbbhúsinu.
Hversu margar kylfur má leikmaður vera með í pokanum ? spyr golfkennarinn.
„Próftakinn lítur niður og þegir.
Þú þarft ekkert að vera kvíðinn. Segjum sem svo að besti vinur þinn hafi spurt þig þessarar spurningar
 – hverju myndirðu svara honum?
Próftakinn brosir:
Þegiðu heimski hundur, hvað kemur þér  við hvað ég er með margar kylfur í helvítis pokanum mínum!