Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 5. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Robert David Burns og Steven Michael Lewton – 5. maí 2023

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Robert David Burns og Steven Michael Lewton.

Burns er fæddur 5. maí 1968 og fagnar því 55 ára afmæli sínu í dag. Hann er einkum þekktur fyrir golfkennslu  Lewton er hins vegar fæddur 5. maí 1983 og á því 40 ára stórafmæli! Lewton spilar einkum í Asíu og á í beltinu 6 sigra þar af einn á Asíumótaröðinni.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: William C. Campbell 5. maí 1923 – d. 30. ágúst 2013; Rex Allen Caldwell, 5. maí 1950 (73 ára); John Greg Adams, 5. maí 1954 (69 ára); Arnar Már Ólafsson, 5. maí 1966 (57 ára); Robert David Burns, 5. maí 1968 (55 ára); Steven Michael Lewton 5. maí 1983 (39 ára); Áslaug Kristjánsdóttir; Ljosmyndari Is; … og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is