Maria Högnadóttir. Mynd: Svavar Geir Svavarsson
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 22. 2023 | 08:00

María Högnadóttir fór holu í höggi

María Högnadóttir, GK var við keppni á Íslandsmóti golfklúbba 14 ára og yngri, í sameiginlegri sveit GK og Setbergs, á Selsvelli á Flúðum, þegar hún sló draumahöggið!!!

Ásinn kom á 5. braut Selsvallar.

Golf 1 óskar María innilega til hamingju með ásinn!!!

Í aðalmyndaglugga: María Högnadóttir, GK. Mynd: Svavar Geir Svavarsson