Sam Bennett á Masters 2023 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
Sam Bennett áhugamaður, sem spilaði á Masters 2023 á sérstakri undanþágu og boðskorti frá Augusta National, stóð svo sannarlega undir væntingum sem til hans voru gerðar.
Framkvæmdastjórn Augsta National mat það svo að Bennett ætti heima meðal þeirra bestu í heiminum og þó hann ætti í raun ekki þátttökurétt í risatmótinu eftir hefðbundnum leiðum, en honum var boðið sérstaklega.
Sjá eldri grein Golf 1 um það með því að SMELLA HÉR:
Í Masters 2023 voru 87 þátttakendur og skorið niður miðja vegu eins og venja er nema hvað ákveðið var fyrirfram að 54 efstu myndu ná niðurskurði.
Bennett flaug í gegnum niðurskurð og gerði sér lítið fyrir og varð T16 í fyrsta sinn sem hann tekur þátt í Masters og þar sem hann er áhugamaður hlaut hann silfurbikarinn, sem veittur er efsta áhugamanninum, sem kemst í gegnum niðurskurð á Masters. Silfurbikarinn (ens.: Silver Cup) hefir verið veittur frá árinu 1952.
Glæsilegur árangur Sam Bennett!!!
Við eigum eflaust eftir að heyra mun meira frá þessum frábæra kylfingi í framtíðinni!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
