Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 30. 2022 | 05:00
Hvaða ungu kylfingum (u. 23 ára) ætti að veita athygli 2023? Tom Kim (1/10)
Enginn vissi hver Tom Kim var fyrir ári síðan.
Ekki bara vegna þess að hann var ekki meðal 100 bestu á heimslistanum. Hann ferðaðist um heiminn og spilaði golf undir nafninu Joohyung Kim. Nú kallar hann sig Tom.
Hann tók upp gælunafnið Tom vegna þess að hann elskaði að horfa á “Thomas the Tank Engine.” sem strákur. Og það er ekkert svo langt síðan.
Tom Kim er fæddur 21. júní 2002 (á m.a. sama afmælisdag og golfdrottningin okkar Ragnhildur Sigurðardóttir). Hann er nýorðinn 20 ára en þegar búinn að sigra tvívegis á PGA Tour; þ.e. á Wyndham Championship, 7. ágúst 2022 og Shriners Children´s Open 9. október 2022.
Hann er því í hópi, með ekki síðri kyfingi en sjálfum Tiger Woods, yfir þá sem náð hafa að sigra á PGA Tour tvívegis, 20 ára.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
