Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Geir Hörður Ágústsson – 5. október 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Geir Hörður Ágústsson. Geir Hörður er fæddur 5. október 1962 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Fjallabyggðar (GFB).

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Geir Herði til hamingju með afmælið

Geir Hörður Ágústsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Margrét Grímlaug Kristjánsdóttir, 5. október 1958 (64 ára); Inga Þöll Þórgnýsdóttir, 5. október 1961 (61 árs); Laura Davies, 5. október 1963 (59 ára); Sigurveig Árnadóttir, 5. október 1965 (57 ára); Paul Moloney, 5. október 1965 (57 árs); Ellie Gibson, 5. október 1967 (55 ára); Sally Smith, 5. október 1968 (54 ára); Hallsteinn Traustason, 5. október 1970 (52 ára); Guðmundur Bj Hafþórsson, 5. október 1975 (47 ára); Eggert Steinar, 5. október 1995 (27 ára) …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is

Hér kemur uppskrift að einni afmælistertu sem notið hefir mikilla vinsælda í gegnum tíðina og er vinsæl á mörgum heimilum þegar afmæli ber að garð – gamla, góða afmælisperusúkkulaðidesert-tertan. Uppskrift með því að SMELLA HÉR: