Evróputúrinn: Rory nr. 1 í Evrópu 4. skiptið í röð
Þegar Nr. 1 á heimslistanum (Rory McIlroy) kom til Jumeirah Golf Estates fyrir lokamót Evrópumótaraðarinnar í Dubai og var hann með mjótt forskot á Ryan Fox á DP stigatöflunni.
En þegar inn í síðasta hringinn á sunnudaginn var komið, var næsti keppinautur McIlroy á stigalistanum sigurvegari Opna bandaríska Matt Fitzpatrick – sem einnig hefir sigrað tvívegis áEarth Course.
Lokahringur upp á fjóra undir pari, 68 högg samhliða því að Fitzpatrick varð T-5 á lokamótinu en Rory í 4. sæti, tryggði Rory fyrsta sætið á stigalistanum.
Félagi Rory í Ryder Cup, Jon Rahm, varð að sama skapi fyrsti kylfingurinn til að vinna DP World Tour Championship í sögulegt þriðja sinn, þar sem hann endaði tveimur höggum á undan Tyrrell Hatton og Alex Noren , sem deildu öðru sæti.
McIlroy endaði fyrst í efsta sæti stigalistans tímabilið 2012 og vann síðan Harry Vardon bikara 2014 og 2015.
Hinn 33 ára gamli Rory, sem hafði leitt stigakeppnina frá því hann varð í öðru sæti á 150. Open á St Andrews í júlí, vann einnig FedEx bikarinn á PGA TOUR í þriðja sinn í ágúst.
Aðeins áttfaldi sigurvegarinn Colin Montgomerie og sexfaldi sigurvegarinn Seve Ballesteros standa framar Rory hvað varðar fjölda Harry Vardon titla.
Á 2022 DP World Tour mótaröðinni var versti árangur McIlroy á 10 mótum T-12, í byrjun tímabilsins á Abu Dhabi HSBC Championship í janúar.
Fjórða sætið hans í Dubai á lokamótiunu var áttundi topp-5 árangur hans og sá 6. í röð. Ótrúlega flott hjá Rory.
Sjá má lokastöðuna á lokamótinu í Dubai (DP World Tour Championship) með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
