Don´t play this guy for money – Helgi Dan Steinsson, GL. Photo: Privately owned GG: Þuríður og Helgi Dan klúbbmeistarar GG 2022
Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur fór fram dagana 13.-16. júlí 2022.
Þátttakendur að þessu sinni, sem luku keppni voru 89 og kepptu þeir í 11 flokkum.
Klúbbmeistarar GG 2022 eru þau Þuríður Halldórsdóttir og Helgi Dan Steinsson.
Sjá má helstu úrslit hér að neðan en öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Meistaraflokkur karla:
1 Helgi Dan Steinsson -1 279 (66 70 71 72)
2 Jón Júlíus Karlsson +25 305 (77 77 76 75)
3 Þorlákur G Halldórsson +26 306 (79 77 74 76)

Þuríður, klúbbmeistari 2022 lengst t.v. ásamt þeim Svanhvíti Helgu og Gerði Kristínu á 2. keppnisdegi meistaramótsins 2022
Meistaraflokkur kvenna:
1 Þuríður Halldórsdóttir +69 349 (82 88 89 90)
2 Svanhvít Helga Hammer +70 350 (90 85 88 87)
3 Gerða Kristín Hammer +115 395 (103 94 105 93)
1. flokkur karla:
1 Þorfinnur Gunnlaugsson +24 304 (79 75 78 72)
2 Guðmundur Andri Bjarnason +31 311 (78 81 78 74)
3 Páll Axel Vilbergsson +35 315 (77 76 82 80)
1. flokkur kvenna:
1 Hildur Guðmundsdóttir +83 363 (88 90 92 93)
2 Margrét Bjarnadóttir +125 405 (97 101 96 111)
2. flokkur karla:
1 Friðrik Franz Guðmundsson +56 336 (82 86 87 81)
2 Einar Helgi Gunnarsson +59 339 (79 87 84 89)
3 Nathan Ward +60 340 (82 88 87 83)
2. flokkur kvenna:
1 Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir +108 388 (96 96 101 95)
2 Irmý Rós Þorsteinsdóttir +123 403 (105 98 99 101)
3 Gerður Björg Jónasdóttir +131 411 (105 102 105 99)
3. flokkur karla:
1 Reynir Sæberg Hjartarson +81 361 (98 89 90 84)
2 Guðjón Þorsteinsson +85 365 (92 89 86 98)
3 Pálmi Hafþór Ingólfsson +91 371 (90 90 98 93)
Opinn flokkur kvenna:
1 Guðrún Margrét Magnúsdóttir +20p 164 punktar (48 38 33 45)
2 Ásta Björg Einarsdóttir +3p 147 punktar (36 47 30 34)
3 Þórdís Daníelsdóttir -8p 136 punktar (33 34 31 38)
4. flokkur karla:
1 Þorsteinn Gunnarsson +120 400 (102 94 101 103)
2 Ingólfur Hávarðarson +137 417 (94 115 97 111)
3 Grétar Valur Schmidt +139 419 (103 99 109 108)
Unglingaflokkur:
1 Friðrik Franz Guðmundsson +56 336 (82 86 87 81)
2 Reynir Sæberg Hjartarson +81 361 (98 89 90 84)
3 Jón Breki Einarsson +82 362 (84 86 99 93)
Karlar 65+
1 Jósef Kristinn Ólafsson +43 323 (82 78 82 81)
2 Bjarni Andrésson +45 325 (81 85 83 76)
3 Guðjón Einarsson +87 367 (102 85 90 90
Í aðalmyndaglugga: Helgi Dan Steinsson, klúbbmeistari GG og sá eini með heildarskor undir pari.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
