GHR: Guðný Rósa og Andri Már klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfkllúbbsins á Hellu Rangárvöllum (GHR) fór fram dagana 6.-9. júlí 2022.
Þátttakendur að þessu sinni, sem luku keppni voru 27 og kepptu þeir í 11 flokkum.
Klúbbmeistarar GHR 2022 eru þau Guðný Rósa Tómasdóttir og Andri Már Óskarsson.
Sjá má öll úrslit hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Andri Már Óskarsson +2 247 (71 72 69 35)
1. flokkur kvenna:
1 Guðný Rósa Tómasdóttir +75 320 (90 94 93 43)
2. flokkur karla:
1 Halldór Ingi Lúðvíksson +53 298 (86 86 87 39)
2 Jóhann Sigurðsson +67 312 (90 91 88 43)
2. flokkur kvenna:
1 Freyja Sveinsdóttir +133 378 (105 112 109 52)
3. flokkur karla:
1 Steinar Tómasson +76 321 (93 94 90 44)
2 Haraldur Grétarsson +103 348 (95 105 97 51)
3 Jón Bragi Þórisson +111 356 (101 101 99 55)
4 Heimir Hafsteinsson +113 358 (108 96 107 47)
T5 Jón Steinar Ingólfsson +132 377 (101 114 109 53)
T5 Sigurberg Hauksson +132 377 (107 101 114 55)
3. flokkur kvenna:
1 Særún Sæmundsdóttir +183 428 (124 122 125 57)
4. flokkur karla:
1 Friðrik Sölvi Þórarinsson +95 255 (110 94 51)
2 Yngvi Karl Jónsson +111 271 (103 111 57)
Börn yngri en 13 ára:
1 Sindri Páll Andrason +25 60
Meistaraflokkur kvenna 50+:
1 Sólveig Stolzenwald +64 204 (46 54 56 48)
2 Guðríður Stefánsdóttir +69 209 (52 54 52 51)
3 Hanna Lára Köhler +89 229 (59 56 56 58)
4 Kristín Bragadóttir +108 248 (55 62 61 70)
5 Vilborg Sigurðardóttir +116 256 (54 63 67 72)
Karlar 55-64:
1 Þórir Bragason +49 294 (86 84 85 39)
2 Guðmundur Pétur Davíðsson +127 372 (104 110 90 68)
Meistaraflokkur karla 65+:
1 Björn Sigurðsson +57 197 (46 47 50 54)
2 Finnbogi Aðalsteinsson +71 211 (52 55 53 51)
3 Hængur Þorsteinsson +72 212 (53 53 58 48)
4 Bjarni Jónsson +82 222 (54 59 56 53)
5 Guðjón Guðmundsson +92 232 (57 62 60 53)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
