GÁ: Sigríður Lovísa og Einar klúbbmeistarar 2022
Meistaramót Golfklúbbs Álftaness (GÁ) fór fram dagana 6.-9. júlí 2022.
Þátttakendur, sem luku keppni í ár, voru 34 og kepptu þeir í 6 flokkum.
Klúbbmeistarar GÁ 2022 eru þau Sigríður Lovísa Sigurðardóttir og Einar Georgsson.
Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér að neðan en heildarúrslit má sjá í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
1 flokkur karla:
1 Einar Georgsson 207 (67 70 70)
T2 Veigar Örn Þórarinsson 208 (68 71 69)
T2 Anton Kjartansson 208 (67 73 68)
1 flokkur karla (brúttó):
T1 Kjartan Matthías Antonsson 225 (75 78 72)
T1 Einar Georgsson 225 (73 76 76)
3 Birgir Grétar Haraldsson 230 (75 76 79)
1. flokkur kvenna:
1 Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 216 (77 73 66)
2 Björg Jónína Rúnarsdóttir 219 (76 74 69)
3 Guðrún Birna Snæþórsdóttir 221 (71 82 68)
1. flokkur kvenna (brúttó):
1 Sigríður Lovísa Sigurðardóttir 252 (89 85 78)
2 Björg Jónína Rúnarsdóttir 264 (91 89 84)
3 Eyrún Sigurjónsdóttir 267 (93 91 83)
2. flokkur karla:
1 Snæþór Unnar Bergsson 213 (78 66 69)
2 Kristján Hjörvar Hallgrímsson 217 (76 67 74)
3 Aron Ólafsson 220 (68 80 72)
2. flokkur karla (brúttó):
1 Snæþór Unnar Bergsson 261 (94 82 85)
2 Kristján Hjörvar Hallgrímsson 265 (92 83 90)
3 Aron Ólafsson 274 (86 98 90)
Karlar 60+:
1 Klemens B Gunnlaugsson 93 punktar (34 30 29)
T2 Ögmundur Gunnarsson 91 punktur (26 31 34)
T2 Jón Sigurðsson 91 punktur (30 31 30)
Unglingar:
1 Kristófer Roman Kolbeins 218 (75 72 71)
2 Björn Breki Halldórsson 223 (75 78 70)
Unglingar (brúttó):
1 Björn Breki Halldórsson 232 (78 81 73)
2 Kristófer Roman Kolbeins 254 (87 84 83)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
