Böðvar Bragi og Helga Signý Pálsbörn klúbbmeistarar GR 2022
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2022 | 10:00

GR: Systkini klúbbmeistarar GR 2022 Böðvar Bragi og Helga Signý Pálsbörn

Meistaramót Golfklúbbs Reykjavíkur, stærsta og elsta golfklúbbs Íslands, fór fram dagana 3.-9. júlí 2022.

Þátttakendur, sem luku keppni í ár, voru 519 og kepptu í 27 flokkum. Þátttakendum fækkar aðeins milli ára en árið 2021 voru þátttakendur 541 og kepptu í 29 flokkum og árið 2020 voru þeir 575 og kepptu í 26 flokkum.

Klúbbmeistarar GR 2022 eru systkinin Böðvar Bragi og Helga Signý Pálsbörn. Böðvar Bragi hefir áður orðið klúbbmeistari GR, en það varð hann fyrst 2020.

Þess mætti geta að móðir þeirra Böðvars Braga og Helgu Signýjar, Signý Marta Böðvarsdóttir varð í 3. sæti í flokki kvenna 50+ í forgjafarflokki 0-10,4, á þessu sama meistaramóti, þannig að fjölskyldan var sigursæl og óskar Golf1 þeim innilega til hamingju með titlana!!!

Sjá má helstu úrslit í öllum flokkum hér fyrir neðan og öll úrslit í Golfboxinu, sem sjá má með því að SMELLA HÉR: 

Meistaraflokkur karla:
1 Böðvar Bragi Pálsson +2 266 (69 71 75 71)
T2 Dagbjartur Sigurbrandsson +8 292 (73 76 71 72)
T2 Tómas Eiríksson Hjaltested +8 292 (69 73 70 80)

Meistaraflokkur kvenna
1 Helga Signý Pálsdóttir+19 303 (75 73 75 80)
2 Eva Karen Björnsdóttir +20 304 (75 76 78 75)
3 Berglind Björnsdóttir +28 312 (69 83 79 81)

1. flokkur karla:
T1 Jón Kristbjörn Jónsson +19 233 (77 80 76)
T1 Hólmar Freyr Christiansson +19 233 (74 79 80)
T3 Jóhann Örn Bjarkason +20 234 (74 79 81)
T3Böðvar Bergsson +20 234 (74 78 82)

1. flokkur kvenna
1 Þuríður Valdimarsdóttir +49 263 (84 91 88)
2 Rakel Þorsteinsdóttir +52 266 (90 82 94)
T3 Steinunn Braga Bragadóttir +56 270 (92 87 91)
T3 Harpa Ægisdóttir +56 270 (86 85 99)

2. flokkur karla
1 Ragnar Baldursson +30 242 (81 76 85)
T2 Andri Már Helgason +35 247 (82 81 84)
T2 Alexander Lúðvígsson +35 247 (75 92 80)

2. flokkur kvenna
1 Hjördís Jóna Kjartansdóttir +54 266 (86 91 89)
2 Freyja Önundardóttir +69 281 (95 93 93)
T3 Kristín Halla Hannesdóttir +76 288 (100 92 96)
T3 Rut Hreinsdóttir +76 288 (89 96 103)

3. flokkur karla
1 Haukur Armin Úlfarsson +45 257 (86 85 86)
2 Svan Gunnar Guðlaugsson +49 261 (92 82 87)
3 Jóhann Þór Einarsson +52 264 (91 85 88)

3. flokkur kvenna
1 Svenný Sif Rúnarsdóttir +70 284 (98 96 90)
2 Íris Ægisdóttir +73 287 (95 93 99)
3 Linda Björk Bjarnadóttir +78 292 (99 97 96)

4. flokkur karla
1 Albert Steinn Guðjónsson +51 265 (90 87 88)
2 Þórir Viðarsson +56 270 (87 96 87)
3 Guðmundur Vignir Óskarsson +58 272 (95 90 87)

4. flokkur kvenna
1 Bergrún Lilja Sigurjónsdóttir +100 314 (109 102 103)
2 Áslaug Björk Eggertsdóttir +107 321 (106 109 106)
3 Guðrún Lauga Ólafsdóttir +114 328 (107 111 110)

5. flokkur karla
1 Ásmundur Ingvi Ólason +73 287 (94 96 97)
2 Baldur Gísli Jónsson +74 288 (98 93 97)
3 Ásgrímur Helgi Einarsson +80 294 (94 101 99)
4 Geir Garðarsson +88 302 (104 98 100)

Hnokkar 10 ára og eldri
1 Jóhannes Rafnar Steingrímsson +75 289 (102 97 90)
2 Sverrir Krogh Haraldsson +78 292 (108 99 85)
3 Sveinn Pétur Óskarsson +146 360 (123 121 116)

Stelpur 11-14 ára fgj. 0-23,9
1 Margrét Jóna Eysteinsdóttir +30 244 (80 80 84)
2 Ninna Þórey Björnsdóttir +32 246 (82 79 85)
3 Erna Steina Eysteinsdóttir +34 248 (85 80 83)

Strákar 11-14 ára fgj. 0-23,9
1 Alexander Ingi Arnarsson +22 236 (79 80 77)
2 Ingimar Jónasson +38 252 (85 82 85)
3 Sebastian Blær Ómarsson +45 (91 83 85)

Strákar 11-14 ára fgj 24-54
1 Heimir Krogh Haraldsson +78 292 (106 94 92)
2 Grímur Arnórsson +114 328 (113 109 106)
3 Kristjón Emil Ottósson +121 335 (114 115 106)

Stúlkur 15-18 ára
1 Þóra Sigríður Sveinsdóttir +23 237 (82 78 77)
2 Karitas Líf Ríkarðsdóttir +46 260 (90 86 84)
3 Brynja Dís Viðarsdóttir +51 265 (89 89 87)

Piltar 15-18 ára
1 Jens Sigurðarson +15 229 (73 77 79)
2 Daníel Sean Hayes +24 238 (83 78 77)
3 Jón Eysteinsson +26 240 (76 88 76)

Karlar 50+ fgj 0-10,4
1 Derrick John Moore +10 222 (71 75 76)
T2 Frans Páll Sigurðsson +11 223 (78 71 74)
T2 Karl Vídalín Grétarsson +11 223 (77 74 72)

Konur 50+ fgj 0-10,4
1 Steinunn Sæmundsdóttir +22 234 (76 79 79)
2 Ásta Óskarsdóttir +40 252 (82 82 88)
3 Signý Marta Böðvarsdóttir +41 253 (78 85 90)

Karlar 50+ fgj 10,5 -20,4
T1 Jónas Gunnarsson +30 242 (81 81 80)
T1 Sigvaldi Tómas Sigurðsson +30 242 (81 80 81)
3 Valgeir Egill Ómarsson +31 243 (79 82 82)

Konur 50+ fgj 15,5-26,4
1 Herdís Jónsdóttir +60 272 (88 89 95)
T2 Margrét Þorvaldsdóttir +66 278 (89 94 95)
T2 Anna Sigurjónsdóttir +66 278 (88 95 95)

Karlar 50+ fgj. 20,5-54
1 Ragnar Bjartmarz +48 260 (82 87 91)
2 Guðmundur Friðriksson +70 282 (95 93 94)
3 Sveinbjörn Örn Arnarson +71 283 (90 95 98)

Konur 50+ fgj. 26,5-54
1 Bogey Ragnheiður Sigfúsdóttir +72 284 (92 95 97)
2 Guðný Ósk Ólafsdóttir +104 316(102 109 105)
T3 Valdís Guðmundsdóttir +111 323 (107 102 114)
T3 Ragnheiður Aradóttir +111 323 (105 105 113)

Karlar 70+ fgj. 0-15,4
1 Friðgeir Óli Sverrir Guðnason +21 235 (76 78 81)
2 Jakob Gunnarsson +22 236 (77 79 80)
T3 Elliði Norðdahl Ólafsson +23 237 (78 77 82)
T3 Bogi Ísak Nilsson +23 237 (74 86 77)

Konur 70+ fgj. 0-20,4
1 Oddný Sigsteinsdóttir +44 258 (86 89 83)
2 Sólveig Guðrún Pétursdóttir +83 297 (100 101 96)
3 Kristín Dagný Magnúsdóttir+87 301 (97 100 104)
4 Steinunn G Kristinsdóttir +94 308 (102 102 104)

Karlar 70+ fgj. 15.5-54
1 Gunnsteinn Skúlason +34 248 (82 86 80)
2 Guðmundur S Guðmundsson +40 254 (85 89 80)
3 Svavar Helgason +41 255 (84 81 90)

Konur 70+ fgj. 20,5-54
1 Jóna Guðrún Ásgeirsdóttir +97 311 (108 104 99)
2 Anna Laxdal Agnarsdóttir +100 314 (102 107 105)
3 Kristbjörg Steingrímsdóttir+104 318 (110 112 96)