Jon Rahm: Að sigra á Opna breska á St. Andrews er eins stórt og það getur orðið
Jon Rahm var á blaðamannafundi í aðdraganda Genesis Scottish Open, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum.
Þar var hann m.a. spurður út í síðasta risamót ársins í karlagolfinu: Opna breska, sem fram fer í næstu viku í 150. sinn, nú á St. Andrews.
Hann sagði ma. það krefðist aðlögunar að spila á linksara, þar sem þyrfti m.a. að stjórna spinninu, brautar- og boltafluginu.
Honum sýndist að í mótinu væru sterkir keppendur.
Rahm sagðist ekki hafa tölu á hversu oft hann hefði séð Seve fagna sigurpútti á Opna breska og sagðist vona að geta bætt nafni sínu við sigurvegarlistann á risamótinu.
Hann lauk viðtalinu með því að segja að sér finndist það eitt mesta afrekið í golfi að sigra á Opna breska á St. Andrews og sig hefði alltaf dreymt um að spila á Old Course.
Sjá má viðtalið við Jon Rahm fyrir Opna skoska með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
