Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
Atvinnukylfingurinn og GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús og unnusta hans Kristjana Arnardóttir eignuðust stelpu, 30. júní sl.

Á facebook síðu sinni segir Haraldur:
„Fullkomna stelpan okkar Kristjönu Arnarsdóttur kom í heiminn síðastliðin fimmtudag. Þær mæðgur eru heilsuhraustar og fæðingin gekk vel.
Við foreldrarnir erum að springa úr hamingju og skemmtum okkur við að kynnast stelpunni okkar.
Sjálfur er ég fullur þakklætis og er að springa úr ást á stelpunum mínum. Gríðarlega spennandi tímar framundan.
Þúsund þakkir til allra sem hjálpuðu okkur og öllu fagfólkinu sem við eigum. Mæðravernd, ljósmæður, sjúkraliðar, Landsspítalinn; Þið eruð snillingar.
Leikurinn í tölum:
30 jún.
15,4 merkur (3830 grömm)
52cm
100% snilld.„
Golf 1 óskar litlu fjölskyldunni innilega til hamingu og velfarnaðar og heilsuhreysti í framtíðinni!!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
