GBB: Guðný og Heiðar Ingi klúbbmeistarar 2022
Meistararmót Golfklúbbs Bíldudals (GBB) fór fram dagana 1.-2. júlí 2022 á Litlueyrarvelli.
Þátttakendur, sem luku keppni, voru 16 og kepptu þeir í kvenna- og karlaflokki.
Klúbbmeistarar GBB 2022 eru Guðný Sigurðardóttir og Heiðar Ingi Jóhannsson.
Sjá má úrslit í báðum flokkum hér að neðan:
Kvennaflokkur:
1 Guðný Sigurðardóttir +39 179 (89 90)
2 Ólafía Björnsdóttir +41 181 (88 93)
3 Kristjana Andrésdóttir +45 185 (84 101)
4 Margrét G Einarsdóttir +50 190 (93 97)
5 Freyja Sigurmundsdóttir +67 207 (98 109)
6 Lára Þorkelsdóttir +78 218 (107 111)
7 Hrefna Stefánsdóttir +93 233 (104 129)
8 Guðbjörg Sigr Friðriksdóttir +101 241 (118 123)
Karlaflokkur:
1 Heiðar Ingi Jóhannsson +28 168 (88 80)
2 Sigurmundur Freyr Karlsson +33 173 (90 83)
3 Viðar Örn Ástvaldsson +41 181 (89 92)
4 Hlynur Aðalsteinsson +50 190 (94 96)
5 Hjalti Þór Heiðarsson +58 198 (95 103)
6 Ólafur Ragnar Sigurðsson +62 202 (105 97)
7 Karl Þór Þórisson +65 205 (104 101)
8 Ásgeir Jónasson +70 210 (108 102)
Aðalmyndagluggi: Frá Litlueyrarvelli á Bíldudal.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
