Afmæliskylfingur dagsins: Crystal Fanning – 20. júní 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Crystal Fanning. Crystal fæddist 20. júní 1982 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Hún var klúbbmeistari Coolangatta and Tweed Heads golfklúbbsins í NSW, Ástralíu 3 ár í röð, frá þvi hún var 15 ára. Síðan spilaði Fanning í bandaríska háskólagolfinu með Pepperdine University Þá var hún rönkuð í 7. sæti í NCAA og var útnefnd nýliði ársins í vesturstrandardeildinni (West Coast division).
Crystal Fanning spilaði á ALPG mótaröðinni 2005-2007, sem í dag er WPGA mótaröðin (þ.e. áströlsku kvennagolfmótaröðinni.) Crystal vann sér það m.a. til frægðar að koma fram í dagatali sem ástralskir kvenkylfingar gáfu út 2007 og vakti mikla athygli. Sjá má myndina af Fanning hér að neðan:

Crystal Fanning
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Glenna Collett Vare, 20. júní 1903; Robert Trent Jones, 20. júní 1906; Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 20. júní 1960 (62 ára); Berglind Þórhallsdóttir, 20. júní 1960 (62 ára); Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé, 20. júní 1969 (53 ára); Hafþór Bardi Birgisson, 20. júní 1973 (49 ára); Crystal Fanning 20. júní 1982 (40 ára); Björgvin Sigmundsson, GS, 20. júní 1985 (37 ára); Florentyna Parker, 20. júní 1989 (33 ára); Jaclyn Sweeney, 20. júní 1989 (33 ára); Glerstúdíó Nytjalist ….. og …..
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
