Áskorendamótaröð barna og unglinga 2022 (1): Úrslit
Fyrsta mót tímabilsins á Áskorendamótaröð barna og unglinga fór fram hjá Nesklúbbnum, í dag, 28. maí 2022. Alls voru 62 leikmenn skráðir til leiks og var Nesklúbburinn framkvæmdaraðili mótsins. Sextíu keppendur luku keppni.
Úrslit í 1. móti Áskorendamótaraðar barna og unglinga voru eftirfarandi:
Hnátur 10 ára og yngri:
1 Þórey Berta Arnarsdóttir NK 50 högg
2 Eiríka Malaika Stefánsdóttir GM 50 högg
3 Elva Rún Rafnsdóttir GM 64 högg
4 Heiða María Jónsdóttir GK 76 högg
Hnokkar 10 ára og yngri:
1 Leifur Hrafn Arnarsson NK 48 högg
2 Kolfinnur Skuggi Ævarsson GS 49 högg
3 Hilmar Árni Pétursson NK 53 högg
4 Sverrir Krogh Haraldsson GR 55 högg
5 Máni Gunnar Steinsson NK 56 högg
6 Fannar Davíð Karlsson GM 64 högg
Stelpur 12 ára og yngri:
1 Ragna Lára Ragnarsdóttir GR 43 högg
2 Ragnheiður I. Guðjónsdóttir NK 52 högg
3 Júlía Karitas Guðmundsdóttir NK 55 högg
4 Elísabet Þóra Ólafsdóttir NK 58 högg
5 Hanna Karen Ríkharðsdóttir GKG 59 högg
6 Guðrún Bára Róbertsd. Cervantes 59 högg
7 Ester Ýr Ásgeirsdóttir GK 64 högg
8 Sigríður Sigurpálsd. Scheving NK 65 högg
9 Guðrún Lilja Thorarensen GK 73 högg
10 Brynja Maren Birgisdóttir GK 74 högg
11 Sonja Sigríður Einarsdóttir NK 80 högg
12 Tinna Sól Björgvinsdóttir GR RTD
Strákar 12 ára og yngri:
1 Skarphéðinn Egill Þórisson NK 42 högg
2 Emil Máni Lúðvíksson GKG 49 högg
3 Ásgeir Páll Baldursson GM 50 högg
4 Helgi Dagur Hannesson GR 50 högg
5 Matthías Jörvi Jensson GKG 51 högg
6 Ýmir Eðvarðsson GK 52 högg
7 Jakob Daði Gunnlaugsson GK 52 högg
8 Tómas Ingi Bjarnason GM 56 högg
9 Jóhannes Þór Gíslason GM 56 högg
10 Aron Snær Kjartansson GK 57 högg
11 Brynjar Ernir Gunnarsson GM 58 högg
12 Mikael Darío Nunez Waage, NK 58 högg
13 Viktor Breki Kristjánsson, GKG 59 högg
14 Ívar Örn Sigurðarson, GKG 62 högg
15 Bjarni Hrafn Andrason, NK 63 högg
16 Hjalti Garðar Matthíasson, NK 65 högg
17 Andri Már Lyngberg Guðjónsson, GK 66 högg
18 Benjamin Leó Conradie, GKG 67 högg
Stelpur 13-14 ára:
1 María Kristín Elísdóttir, GKG 50 högg
2Viktoría Vala Hrafnsdóttir, GL 55 högg
3 Elísabet Jónsdóttir, GM, 57 högg
4 Íris Birgisdóttir, GK 60 högg
5 Lovísa Lillý Davíðsdóttir, GM 64 högg
Strákar 13-14 ára:
1 Alex Bjarki Þórisson, GKG 45 högg
2 Birgir Örn Arnarsson, NK 46 högg
3 Pétur Orri Þórðarson, NK 49 högg
4 Bjarni Þór Jónsson, GR, 52 högg
5 Mímir Fróði Óttarsson, GK 56 högg
6 Grímur Arnórsson, GR 57 högg
7 Vilhjálmur Ernir Torfason, GK 57 högg
8 Lúkas Marelsson, GÁ, 57 högg
9 Sigurður Brynjarsson, GL, 62 högg
10 Styrmir Örn Kjærnested, GM 72 högg
Telpur 15-18 ára:
1 Sara Pálsdóttir, NK, 50 högg
2 Ísabella Björt Þórsdóttir, GM 51 högg
Drengir 15-18 ára:
1 Gunnar Jarl Sveinsson, NK, 46 högg
2 Haukur Thor Hauksson, NK 53 högg
3 Arnar Dagur Jónsson, GM 55 högg
4 Þorbjörn Arnalds Guðmundsson, GM 57 högg
Leikfyrirkomulag mótaraðarinnar er eftir alþjóðlegri fyrirmynd mótaraðar fyrir ungra kylfinga. Þessi mótaröð er hugsuð sem fyrstu skref og stuðningur við keppnisþátttöku ungra kylfinga. Markmiðið er að hafa gaman og aðaláherslan lögð á að læra leikinn og mismunandi leikform hans. Þjálfarar, liðstjórar og foreldrar eru hvattir til þess að taka virkan þátt í að gera þessi mót sem skemmtilegust fyrir þátttakendur með leiðbeinandi og jákvæðu hugarfari í kringum mótin.
Keppendur mótsins komu frá 7 mismunandi klúbbum, og komu flestir frá Nesklúbbnum eða 17 alls. Golfklúbbur Mosfellsbæjar var með 14 keppendur og Golfklúbburinn Keilir var með 11 keppendur.
Klúbbur Drengir Stúlkur Samtals
Golfklúbbbur Kópavogs og Garðabæjar 6 2 8
Golfklúbbur Reykjavíkur 5 2 7
Golfklúbbur Mosfellsbæjar 9 5 14
Golfklúbburinn Keilir 7 4 11
Golfklúbburinn Leynir 1 1 2
Nesklúbburinn 12 5 17
Golfklúbbur Suðurnesja 1 1 2
Golfklúbbur Álftaness 1 0 1
42 20 62
Helstu atriði sem lagt var upp með:
● Ræst verður út frá kl. 8:00
● Kylfuberar eru leyfðir, Sjá almennar reglur um kylfubera.
● Höggleiks afbrigði: eftir 9 högg er skylda að taka upp og skrifa 10 högg.
● Fallreitur skal vera flatarmegin þegar slegið er yfir vítasvæði.
● Ef bolti týnist er lausnin eins og um vítasvæði væri að ræða. Eitt högg í víti þar sem boltinn fór inn í runna eða þ.h. og leikið áfram.
● Mótið er ekki stigamót
● Þeim kylfingum sem kjósa að leika til forgjafar er heimilt að flytja sig upp um flokk.
● Þeir kylfingar sem leika í flokki 10 ára og yngri leika ekki til forgjafar.
Keppt verður í eftirfarandi aldursflokkum bæði hjá stelpum og strákum:
● 10 ára og yngri – 9 holur með höggleiks afbrigði, án forgjafar – gull teigar
● 12 ára og yngri – 9 holur með höggleiks afbrigði, án forgjafar – rauðir teigar
● 13 og 14 ára – 9 holur með höggleiks afbrigði, án forgjafar – rauðir teigar
● 15-18 ára – 9 holur með höggleiks afbrigði, án forgjafar – rauðir teigar
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
